Þann 15. október 2018 komst Mannréttindadómstóll Evrópu (MDE) að þeirri niðurstöðu að það fæli ekki í sér brot gegn tjáningarfrelsisákvæði Mannréttindasáttmálans (MSE) að refsa konu í Austurríki fyrir gefa til kynna að Múhammeð spámaður hefði verið haldinn barnagirnd. Konan hafði látið slík orð falla í fyrirlestrum á vegum stjórnmálaflokks sem á ...
